Akureyri

V-listi, Vinstri græn

Gerum betur á Akureyri

“Vinstrihreyfingin - grænt framboð er hreyfing framsýnna vinstrisinna, femínista og umhverfisverndarfólks sem vill tryggja jöfnuð í samfélaginu og vernd náttúru. Við leggjum áherslu á að sveitarfélög eru samfélög, en ekki fyrirtæki, og eiga að sjá til þess að allir geti notið jafnra tækifæra og þeirrar mikilvægu þjónustu sem fjármögnuð er úr sameiginlegum sjóðum. Sveitarfélögin eiga að axla ábyrgð á grunnþjónustunni en ekki fela einkaaðilum að annast hana.”

Vinstri græn á Akureyri
Framboðslisti á Akureyri

Umhverfis-

mál

Skipulag

& samgöngur

Jafnréttis-

mál

Atvinnu-

mál

Menning

& Listir

Mennta-

mál

Lýðheilsa

& forvarnir

Fjárfesting

& Uppbygging

Stjórnsýsla

& Lýðræði

Barna-

fjölskyldur

Velferðar-

mál