Hornafjörður

E-listi, Þriðja framboðið

1. Sæmundur Helgason, grunnskólakennari og formaður bæjarráðs
2. Sigrún Sigurgeirsdóttir, landvörður
3. Hjálmar Jens Sigurðsson, sjúkraþjálfari
4. Sigríður Þórunn Þorvarðardóttir, nemi og leiðbeinandi á leikskólanum Sjónarhóli
5. Sigurður Einar Sigurðsson, vélstjóri og starfsmaður á Skjólgarði
6. Samir Mesetovic, fótboltaþjálfari hjá Sindra
7. Hlíf Gylfadóttir, framhaldsskólakennari
8. Þórey Bjarnadóttir, bóndi
9. Barði Barðason, viðskiptafræðingur
10. Þórgunnur Þórsdóttir, safnvörður á Svavarssafni
11. Elínborg Rabanes, starfsmaður í Lyfju
12. Ragnar Logi Björnsson, vélstjóri
13. Eiríkur Sigurðsson, fyrrverandi mjólkurbússtjóri
14. Guðrún Ingimundardóttir, starfsmaður við HSU Hornafirði

Vinstrihreyfingin  – grænt framboð tekur þátt í blönduðu framboði Þriðja framboðsins, E-lista, í Hornafirði.

Kosningaskrifstofa:

 

Opnunartími kosningaskrifstofu:

 

Kosningastjóri: