Mosfellsbær

V-listi, Vinstri græn

Gerum enn betur í Mosfellsbæ

“Mosfellsbær hefur tekið stórstígum breytingum á undanförnum árum og áratugum, íbúar nálgast ellefu þúsund og allt kapp er lagt á að þjónustustig sé í samræmi við þessa fjölgun. Vinstri-græn leggja áherslu á réttlátt og fjölskylduvænt samfélag þar sem allir hafa jafnan rétt, óháð efnahag og uppruna. Áhersla er lögð á að mæta kröfum íbúanna með virkum samráðsvettvangi í gegnum stefnumótun, samtal og samráð.”

Vinstri græn í Mosfellsbæ
Framboðslisti í Mosfellsbæ

Fræðslu-

mál

Umhverfis-

og skipulagsmál

Velferðar-

mál

Fjár-

mál

Stjórnsýsla

og íbúalýðræði

Íþrótta-

og tómstundamál

Jafnréttis-

mál

Atvinnu-

og ferðamál

Menningar-

mál