Hafnarfjörður

V-listi, Vinstri græn

Jafnrétti og jöfnuður í Hafnarfirði

Við Vinstri Græn í Hafnarfirði stöndum vörð um jöfnuð, jafnrétti og umhverfisvernd. Hafnarfjarðarbær á að axla ábyrgð á grunnþjónustunni en ekki fela einkaaðilum að annast hana. Það eru mannréttindi að búa í öruggu og heilsusamlegu húsnæði. Við viljum að allir geti átt mannsæmandi líf og geti alist upp í samfélagi án kynbundins ofbeldis. Umhverfismálin eru orðin meira en aðkallandi og þarf að bregðast strax við. Afkomendur okkar eiga ekki að þurfa að taka við sviðinni jörð.

Framboðslisti í Hafnarfirði

Rekstur

& Þjónusta

Umhverfis-

og náttúruvernd

Ferða-

mál

Mennta-

mál

Börn og

barnafjölskyldur

Styttri

vinnuvika

Jafnréttis-

mál

Húsnæðis-

mál

Velferð

& Mannréttindi

Málefni

eldra fólks

Lýðheilsa

& Geðheilbrigði

Atvinnu-

mál

Menning

& Listir