Kópavogur

V-listi, Vinstri græn

Fölskylduvænni og grænni bær

“Vinstri græn vilja að Kópavogur sé hlýlegur, fjölskylduvænn og grænn bær þar sem fólki líður vel og boðið er upp á framúrskarandi menntun og þjónustu. Við viljum að í Kópavogi hafi allir íbúar öruggt og heilsusamlegt húsnæði. Íbúum sé gert kleift að temja sér heilbrigðan og umhverfisvænan lífsstíl í heilnæmu umhverfi. Mikilvægt er að sveitarfélög og atvinnulíf taki höndum saman um betra samfélag fjölskyldum til heilla og styttri vinnuviku.”

Vinstri græn í Kópavogi
Framboðslisti í Kópavogi

Húsnæðis-

mál

Umhverfi

og heilsa

Samgöngur

og skipulag

Menntun,

menning og tómstundir

Velferð, barna-

fjölskyldur og eldra fólk

Þjónusta

sveitarfélagsins