Hafnarfjörður

V-listi, Vinstri græn

Kosningaskrifstofa: Strandgötu 11, 22o Hafnarfirði

Upplýsingar og akstur á kjörstað í síma 783 1649

Opnunartími: Frá 1. maí: Virka daga 16-18, laugardaga 13-15

Kosningakaffi á kjördag: 10.00 – 18.00

Kosningavaka á kosningaskrifstofu, hefst kl. 20.00

Kosningastjóri: Arndís Pétursdóttir

Sími: 865 8935

Tölvupóstfang: arndispet@gmail.com

Framboðslisti

1. Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir

Bæjarfulltrúi og lögmaður

2. Fjölnir Sæmundsson

Lögreglufulltrúi og varaþingmaður

3. Kristrún Birgisdóttir

Sérfræðingur í framhaldsskólamálum

4. Júlíus Andri Þórðarson

Laganemi

5. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir

Hjúkrunarnemi

6. Davíð Arnar Stefánsson

Verkefnastjóri hjá Landgræðslu ríkisins

7. Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir

Iðjuþjálfi

8. Daníel E. Arnarsson

Framkvæmdastjóri Samtakanna ’78

9. Agnieszka Sokolowska

Bókasafnsfræðingur

10. Árni Áskelsson

Tónlistarmaður

11. Þórdís Andrésdóttir

Íslenskunemi

12. Christian Schultze

Umhverfis- og skipulagsfræðingur

13. Jóhanna Marín

Sjúkraþjálfi og leiðsögumaður

14. Árni Stefán Jónsson

Formaður SFR

15. Rannveig Traustadóttir

Prófessor í fötlunarfræði

16. Þorbjörn Rúnarsson

Áfangastjóri og tenór

17. Hlíf Ingibjörnsdóttir

Leiðsögumaður

17. Sigurbergur Árnason

Arkítekt og leiðsögumaður

19. Damian Davíð Krawczuk

Túlkur og hundaræktandi

20. Birna Ólafsdóttir

Skrifstofustjóri

21. Gestur Svavarsson

Bankamaður

22. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

Framkvæmdastjóri ASÍ og frv. bæjarstjóri