Á kjörtímabilinu höfum við:
- Gegnt varaformennsku í fræðslunefnd.
- Gert Brúarlandshúsið að kennsluhúsnæði fyrir börn úr Varmárskóla.
- Fjölgað stöðugildum í tónlistarkennslu á vegum bæjarins.
- Unnið að byggingu 1. áfanga Helgafellsskóla sem verður tekinn í notkun í ársbyrjum 2019.
- Unnið að því að ungbarnadeild var sett á laggirnar í leikskólum bæjarins og samið við ungbarnaskóla í Reykjavík um pláss fyrir börn úr Mosfellsbæ.
- Gert stórátak í upplýsingatæknimálum grunnskólanna.