Á kjörtímabilinu höfum við:
- Lækkað skuldahlutfall Mosfellsbæjar.
- Lækkað álögur á Mosfellinga, meðal annars verð á heitu vatni.
- Hækkað frístundaávísun svo um munar fyrir barnafjölskyldur eða um 280%! Barnmargar fjölskyldur hafa fengið sérstaka hækkun.
- Lækkað leikskólagjöld, einnig hefur leikskólaaldurinn verið færður niður í 13 mánaða aldur.