Rannsóknir hafa sýnt að stytting vinnuviku bætir andlega og líkamlega líðan starfsmanna og auðveldar þeim að samræma fjöskyldu- og atvinnulíf, sem er mikilvæg forsenda þess að búa í fjölskylduvænu samfélagi.
Tilraunaverkefni í höfuðborginni sýndi að stytting vinnuviku án launaskerðingar bætti andlega og líkamlega líðan starfsmanna, jók starsánægju og dró úr veikindum. Reykjanesbær gæti gengið á undan með góðu fordæmi og stytt vinnuviku starfsmanna sinna.