Á kjörtímabilinu höfum við:
- Lækkað gjöld á atvinnulóðum.
- Úthlutað atvinnulóðum við Skarhólabraut og á Leirvogstungumelum.
- Unnið að skipulagi atvinnuuppbyggingar í miðbæ Mosfellsbæjar.
- Bætt tjaldstæðið við Varmárskóla.
- Sett upp fræðsluskilti við Tungufoss í Köldukvísl sem er friðlýstur sem náttúruvætti.