Heilsuefling og lífsgleði eldra fólks
- Tökum í gagnið menningar- og lýðheilsukort fyrir eldra fólk
- Fjölgum verkefnum sem stuðla að samveru kynslóða á borð við háskólanema sem leigja íbúðir í þjónustuíbúðakjörnum fyrir aldraða
- Klárum innleiðingu endurhæfingar í heimahúsi
- Við skipulag borgarinnar þarf að taka tillit til þarfa eldri borgara
- Innflytjendur og hinsegin fólk eldist líka. Fræðum starfsfólk um ólíka stöðu eldra fólks í samfélaginu
- Lækkum gjaldskrár á eldra fólk sem býr við fátækt