1. Bjarki Bjarnason, rithöfundur og forseti bæjarstjórnar
  2. Bryndís Brynjarsdóttir, grunnskólakennari og myndlistarkona
  3. Valgarð Már Jakobsson, framhaldsskólakennari
  4. Katrín Sif Oddgeirsdóttir, deildarstjóri í Leirvogstunguskóla
  5. Bjartur Steingrímsson, heimspekinemi
  6. Rakel G. Brandt, félagssálfræðinemi og afgreiðsludam
  7. Björk Ingadóttir, framhaldsskólakennari og jafnréttisfulltrúi
  8. Una Hildardóttir, upplýsingafulltrúi og varaþingmaður
  9. Guðmundur Guðbjarnarson, símsmiður
  10. Marta Hauksdóttir, sjúkraliði
  11. Gunnar Kristjánsson, prófastur emeritus
  12. Jóhanna B. Magnúsdóttir, garðyrkjufræðingur
  13. Karl Tómasson, tónlistarmaður
  14. Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir, flugumferðarstjóri
  15. Gísli Snorrason, verkamaður
  16. Örvar Þór Guðmundsson, atvinnubílstjóri
  17. Elísabet Kristjánsdóttir, kennari
  18. Ólafur Gunnarsson, vélfræðingur

Vinstrihreyfingin – grænt framboð býður í fjórða skipti fram V-lista í Mosfellsbæ. Vinstri græn hafa ævinlega náð inn einum manni í bæjarstjórn og þar hafa þau setið setið í meirihluta með D-lista frá árinu 2006. Bjarki Bjarnason leiðir listann nú í annað sinn en hann hefur setið í bæjarstjórn frá 2014 og gegnt embætti forseta bæjarstjórnar.

Kosningaskrifstofa:

Þverholt 2, Mosfellsbæ.

Opnunartími kosningaskrifstofu:

Mánudaga-föstudaga kl. 16:00-18:00
Laugardaga 14:00-16:00

Kosningastjóri:

Björk Ingadóttir
vgmosfellsbae@gmail.com

VG Mosfellsbæ á Facebook